Central Park

almenningsgarður í Manhattan í New York-borg í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Central Park (eða Miðgarður) er almenningsgarður í miðju Manhattan í New York-borg í Bandaríkjunum. Garðurinn var hannaður af landslagsarkitektinum Frederick Law Olmsted og var fyrst opnaður árið 1857. Garðurinn er rekinn af sjálfseignarstofnuninni, Central Park Conservancy. Hann var skráður sem bandarískt sögulegt kennileiti árið 1966. Innan Central Park er dýragarður, skemmti- og veitingastaðir, vötn og tjarnir, klettar, göngustígar og hjólabrautir og fleira. Hann er 341 hektarar að stærð eða 3,4 km².

Thumb
Miðgarður
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Central Park
Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads