Cardiff City F.C. er velskt knattspyrnulið sem stofnað var árið 1899 (sem Riverside A.F.C.). Liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Liðið var þar áður í úrvalsdeildinni tímabilið 2013–14 sem var þeirra fyrsta skipti í 52 ár í efstu deild.
Cardiff City F.C. | |||
Fullt nafn | Cardiff City F.C. | ||
Gælunafn/nöfn | Bluebirds | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | CAR, CCFC, City | ||
Stofnað | 1899, sem Riverside A.F.C. | ||
Leikvöllur | Cardiff City Stadium | ||
Stærð | 33.280 | ||
Stjórnarformaður | Mehmet Dalman | ||
Knattspyrnustjóri | Mick McCarthy | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2023-2024 | 12. sæti af 24. | ||
|
Cardiff er eina liðið utan Englands sem hefur unnið FA-bikarinn (1927). Heimavöllur liðsins er Cardiff City Stadium sem tekur rúma 33.000 í sæti.
Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson og Rúnar Alex Rúnarsson hafa spilað með liðinu.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.