Cardiff City F.C. er velskt knattspyrnulið sem stofnað var árið 1899 (sem Riverside A.F.C.). Liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Liðið var þar áður í úrvalsdeildinni tímabilið 2013–14 sem var þeirra fyrsta skipti í 52 ár í efstu deild.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Cardiff City F.C.
Fullt nafnCardiff City F.C.
Gælunafn/nöfn Bluebirds
Stytt nafn CAR, CCFC, City
Stofnað 1899, sem Riverside A.F.C.
Leikvöllur Cardiff City Stadium
Stærð 33.280
Stjórnarformaður Fáni Englands Mehmet Dalman
Knattspyrnustjóri Fáni Írlands Mick McCarthy
Deild Enska meistaradeildin
2023-2024 12. sæti af 24.
Heimabúningur
Útibúningur
Loka
Cardiff City Stadium.

Cardiff er eina liðið utan Englands sem hefur unnið FA-bikarinn (1927). Heimavöllur liðsins er Cardiff City Stadium sem tekur rúma 33.000 í sæti.

Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson og Rúnar Alex Rúnarsson hafa spilað með liðinu.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.