CP/M (stendur fyrir Control Program for Microcomputers eða „stýriforrit fyrir örtölvur“) er stýrikerfi sem upphaflega var þróað fyrir tölvur með Intel 8080 og Intel 8085 örgjörva. Höfundur kerfisins var Gary Kildall hjá Intergalactic Digital Research sem þróaði fyrstu útgáfu þess 1973–1974. CP/M var algengt stýrikerfi á einkatölvum frá 1975 til 1985. Senna setti fyrirtækið á markað fjölnotendaútgáfu af kerfinu sem hét MP/M. Fyrsta útgáfa MS-DOS líktist mjög CP/M.

Thumb
Skjámynd af CP/M

Tenglar

  Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.