Brjóskfiskar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brjóskfiskar (fræðiheiti: Chondrichthyes) eru kjálkafiskar með stoðgrind úr mjúku brjóski. Þeir skiptast í nokkra ættbálka:
- Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
- Yfirættbálkur: Þvermunnar (Batoidea)
- Yfirættbálkur: Háfiskar (Selachimorpha)
- Brandháfar (Hexanchiformes)
- Gaddháfar (Squaliformes)
- Sagháfar (Pristiophoriformes)
- Barðháfar (Squatiniformes)
- Nautsháfar (Heterodontiformes)
- Skeggháfar (Orectolobiformes)
- Botnháfar (Carcharhiniformes)
- Stórháfar (Lamniformes)
- Undirflokkur: Hákettir eða Hámýs (Holocephali)
Remove ads
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads