Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Bremen eða Brimar (opinberlega Freie Hansestadt Bremen) er eitt af 16 sambandsríkjum Þýskalands og samanstendur af borgunum Bremen og Bremerhaven. Það er minnsta sambandsríkið og er 419 ferkílómetrar, íbúar eru um 680.000 (2021). Neðra-Saxland umlykur Bremen.
Fáni Brimar | Skjaldarmerki Brimar |
---|---|
Kjörorð | |
Upplýsingar | |
Opinbert tungumál: | þýska |
Höfuðstaður: | Bremen |
Stofnun: | 1947 |
Flatarmál: | 419,38 km² |
Mannfjöldi: | 676.000 (2021) |
Þéttleiki byggðar: | |
Vefsíða: | http://www.bremen.de/ |
Stjórnarfar | |
Forsætisráðherra: | Andreas Bovenschulte (SPD) |
Lega | |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.