Móhumla (fræðiheiti: Bombus jonellus) er tegund af humlum, útbreidd og algeng um Evrópu og Norður-Asíu, sem og Norður-Ameríku.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...
Móhumla
Thumb
Móhumludruntur
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Bombus
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
B. jonellus

Loka

Hún er smávaxin í samanburði við aðrar humlutegundir, drottningin 16 mm og þernurnar og druntarnir 12 mm. Hún er svört með gulum röndum og hvítum afturenda.[2]

Hún er gamall íbúi á Íslandi, talin hafa komið með landnámsmönnum.[3] Hún hefur gengið undir ýmsum nöfnum; hunangsfluga, býfluga, villibýfluga, randafluga. Móhumla er nú notað til aðgreiningar frá öðum humlutegundum sem eru allar nýlegir landnemar hér.[3]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.