Garðhumla (fræðiheiti: Bombus hortorum) er tegund af humlum. Hún finnst víða um Evrópu, norður að 70°N.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Garðhumla
Thumb
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Megabombus
Tegund:
B. hortorum

Tvínefni
Bombus hortorum
(Linnaeus, 1761)[1]
Loka

Drottningin er 19 til 22 mm og þernurnar og þernurnar eru oft jafnstórar. Hún er svört með gulum röndum og hvítum afturenda, en nær alsvört afbrigði finnast.[3]

Hún er talin hafa komið til Íslands um 1960, en finnst enn aðallega á SV hluta landsins.[4]

Thumb
Garðhumla er með mjög langa tungu til að ná í safa í djúpum blómum
Thumb
Drottning
Thumb
Svart afbrigði á oregano

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.