Blind Guardian
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Blind Guardian er þýsk power metalsveit sem stofnuð var árið 1984 í Krefeld, Vestur-Þýskaland. Í byrjun hét sveitin Lucifer's Heritage. Sveitin er talin ein sú áhrifamesta í krafmálmi og speedmetal. Hansi Kürsch, söngvarinn, spilaði á bassa í byrjun en ákvað að einbeita sér að söngnum frá 1996. Hann semur texta sem draga innblástur af höfundum eins og J. R. R. Tolkien, Michael Moorcock, Stephen King, George R.R. Martin og Robert Jordan. Einnig af hefðbundnum goðsögnum.
Áhrifamestu plötur þeirra eru Somewhere Far Beyond (1992), Imaginations from the Other Side (1995), and Nightfall in Middle-Earth (1998).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.