From Wikipedia, the free encyclopedia
Blómstursaumur er útsaumsgerð. Á 18. öld varð tíska að sauma blómsturbekki neðst í pils, svuntur og samfellur. Um miðja 19. öld verða blómstursaumaðar sessur vinsælar. Blómstursaumur er frjáls útsaumur en með blómamynstrum. Útsaumssporið er eins og varpleggur en nálsporið er klofið af þræðinum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.