Bismút
Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83 From Wikipedia, the free encyclopedia
Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83 From Wikipedia, the free encyclopedia
Bismút er frumefni með efnatáknið Bi og er númer 83 í lotukerfinu. Efnið er þungur, brothættur, hvítkristallaður, þrígildur tregur málmur, sem hefur bleikan litblæ og líkist efnafræðilega arsen og antimon. Hann er mest mótseglandi allra málma. Bismút hefur minnstu varmaleiðni allra frumefna fyrir utan kvikasilfur. Blýlaus bismút efnasambönd eru notuð í snyrtivörur og í læknisaðgerðum.
Antimon | |||||||||||||||||||||||||
Blý | Bismút | Pólon | |||||||||||||||||||||||
Ununpentín | |||||||||||||||||||||||||
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.