Betelgás (fræðiheiti α Orionis) er björt, rauðleit stjarna (reginrisi) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Óríon. Hún var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan Sólina. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er einnig öflug uppspretta innrauðrar geislunar.

Thumb
Örin sýnir staðsetningu Betelgásar í stjörnumerkinu Veiðimanninum (Óríon)

Tenglar

Heimildir

  • Universe, the definitive visual guide. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.