From Wikipedia, the free encyclopedia
Benúe-Kongómál eru stærsti undirflokkur Níger-Kongómála. Þetta er stærsti undirflokkur Níger-Kordófanmála. Nafnið benúe í heiti þessa málaflokks er dregið af nafni árinnar Benúe í Vestur-Afríku sem er stærsta þverá Nígerfljóts. Um 700 mál teljast til þessa málaflokks. Benúe-Kongómálum telja um 700 tungumál sem er skipt í fjóra undirflokka. Bantúmál eru stærsti undirflokkurinn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.