Beinavörðuhraun

Hraun á Reykjanesinu From Wikipedia, the free encyclopedia

Beinavörðuhraun

Beinavörðuhraun eða Beinavarðahraun er hraun á Reykjanesskaga, um 2 kílómetra norðaustan Grindavíkur. Það myndaðist í gosi fyrir 8000-11.500 árum[1], [2]

Thumb

Tilvísanir

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.