Bedford er borg á Englandi og er höfuðborg Bedfordshire. Árið 2015 var íbúafjöldi borgarinnar 107,590, sem tekur með í reikninginn 19.720 manns sem búa í samliggjandi þéttbýli; Kempston. Ouse-á rennur gegnum borgina.

Thumb
Árin Ouse.
Thumb
Stærsta Sikhahof á Englandi er í Bedford.
Thumb
Bedford árið 1611

Bedford var byggð á miðöldum sem kaupstaður fyrir aðliggjandi sveit.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.