Beagle

From Wikipedia, the free encyclopedia

Beagle
Remove ads

Beagle eða bikkill er hundategund sem á uppruna sinn að rekja til Englands. Beagle hundar eru þefhundar og hafa í gegnum tíðina verið notaðir við veiðar á hérum, kanínum og refum. Einnig hefur tegundin verið notuð við fíkniefnaleit vegna afar góðs lyktarskyns. Beagle-hundar eru vinsæl gæludýr vegna stærðar sinnar, jafnlyndisskaps og þess að vera lausir við arfeng heilsuvandamál. Þrátt fyrir að Beagle tegundin hafi verið til í yfir 2000 ár, var nútíma tegundin þróuð í Bretlandi á 19. öld frá mörgum öðrum hundategundum. Meðalþyngd Beagle hunds er um 15 – 20 kg og líftími þeirra er miðaður við 13 ár.

  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Önnur nöfn, Tegund ...
Remove ads
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads