From Wikipedia, the free encyclopedia
Bathory var sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð af þeim Tomas Börje Forsberg (gælunafn: Quorthon), Fredrik Melander og Jonas Åkerlund í Vällingby árið 1983. Bathory var ein af þeim hljómsveitum sem lagði grunninn af því sem seinna varð svartmálmur. Stofnendurnir nefndu hljómsveitina eftir blóðþyrstu ungversku greifynjunni Elizabeth Báthory.
Bathory | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Vällingby 1983 |
Ár | 1983 – 2004 |
Stefnur | svartmálmur - þrass - Víkingarokk |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.