Remove ads

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór fylking sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Fylkingin er nú talin skiptast í þrjá meginhópa: beðsveppi (Agaricomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Pucciniomycotina (m.a. ryðsveppir).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Flokkar ...
Kólfsveppir
Thumb
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Basidiomycota
Flokkar[1]
Agaricomycotina
Pucciniomycotina
Ustilaginomycotina
Flokkur Incertae sedis (ekki niðurskipt)
Wallemiomycetes
Loka
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads