From Wikipedia, the free encyclopedia
Baleareyjar (katalónska Illes Balears; spænska Islas Baleares) eru eyjaklasi í vesturhluta Miðjarðarhafsins nálægt austurströnd Íberíuskagans sem tilheyrir Spáni. Fjórar stærstu eyjarnar eru Majorka, Menorka, Íbísa og Formentera. Eyjaklasinn er sjálfstjórnarsvæði og höfuðstaður þess er borgin Palma. Opinber tungumál eyjanna eru spænska og katalónska.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.