Bakarí
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bakarí er búð sem býr til og/eða selur bakkelsi, búið til af bökurum. Það eru til margar mismunandi gerðir af bakaríum. Til eru bakarí sem þjóna aðeins þeim tilgangi að baka bakkelsið sem síðan er selt í verslunum eða í öðrum bakaríum. Til eru bakarí sem búa til sitt eigið bakkelsi og selja á staðnum. Síðan eru til bakarí sem eru einksonar útibú fyrir önnur bakarí. Þau selja bakkelsi en baka ekkert sjálf, slík bakarí eru oft einnig rekin sem kaffihús.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads