Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Arabíski sósíalíski ba'ath-flokkurinn (arabíska: حزب البعث العربي الاشتراكي Ḥizb Al-Ba‘ath Al-‘Arabī Al-Ishtirākī) var stjórnmálaflokkur sem Michel Aflaq, Salah al-Din al-Bitar og samstarfsmenn Zaki al-Arsuzi stofnuðu í Sýrlandi árið 1947. Flokkurinn aðhylltist ba'athisma (úr arabísku: البعث Al-Ba'ath eða Ba'ath sem merkir „endurreisn“) sem gengur út á sameiningu allra Arabaríkja í eitt sjálfstætt ríki. Flokkurinn breiddist hratt til annarra Arabaríkja en náði einungis völdum í tveimur þeirra: Írak og Sýrlandi.
Flokkurinn klofnaði eftir valdaránið í Sýrlandi 1966 í íraska og sýrlenska Ba'ath-flokkinn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.