Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Býflugur (fræðiheiti: Apiformes eða Anthophila) eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri. Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.
Býflugur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Osmia ribifloris | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Í eldri flokkun voru öll bý sett í eina ætt; Apidae. Í dag er þeim skift í sjö ættir.
Þessi flokkun byggist á "Debevic et al. 2012".[1]
Apoidea |
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Þessi flokkun byggist á "Hedtke et al., 2013", sem setur fyrrum ættirnar Dasypodaidae og Meganomiidae sem undirættir innan Melittidae.[2]
Anthophila (bees) |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.