Axpuntugrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axgrös og puntgrös.
Hjá axpuntgrösum sitja smáöxin á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru vallarfoxgras, háliðagras og knjáliðagras.
![Thumb](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/56/Timothee_%28Phleum_pratense_subsp._pratense%29.jpg/640px-Timothee_%28Phleum_pratense_subsp._pratense%29.jpg)
![Thumb](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/5e/Alopecurus_pratensis_Grote_vossenstaart_closeup.jpg/320px-Alopecurus_pratensis_Grote_vossenstaart_closeup.jpg)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.