Augustin Louis Cauchy
From Wikipedia, the free encyclopedia
Augustin Louis Cauchy (f. 21. ágúst 1789, d. 23. maí 1857) var franskur stærðfræðingur sem skaraði fram úr í Frakklandi á fyrri hluta 19. aldar. Hann skrifaði fjölda stærðfræðilegra ritgerða, líklega um 800 talsins. Hann er talinn vera aðalfrumkvöðull formfestu (rigor) í stærðfræðigreiningu. Hann skilgreindi samfelldni og samleitni með því að hagnýta skilgreiningu markgildis. Einnig ruddi hann brautina í tvinnfallagreiningu. Cauchyruna og ójafna Cauchy-Schwarz er kenndar við hann.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.