Remove ads
mælieining fyrir þrýsting From Wikipedia, the free encyclopedia
Loftþyngd er mælieining fyrir þrýsting, táknuð með atm. Mælieiningin loftþyngd á uppruna sinn í mælingum á loftþrýstingi með kvikasilfursloftvog og er skilgreind út frá staðalaðstæðum, sem sá þrýstingur sem 760 mm lóðrétt kvikasilfurssúla veldur á undirlagið.
Breytingar í loftþrýstingi eru mældar í einingunni millimetra kvikasilfurs, táknaður með mmHg, en sú mælieining hefur síðar hlotið nafni torr. Loftþyngd er ekki SI-mælieining, en ein loftþyngd (760 torr) jafngildir 1013,25 hektópaskölum, sem er algengasta mælieining loftþrýstings núorðið.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.