Atferlisfræði er undirgrein dýrafræði sem rannsakar atferli dýra, annarra en manna. Hún á sér rætur í rannsóknum Charles Darwin og bandarískra og þýskra fuglafræðinga á 19. og 20. öld. Nútímaatferlisfræði er yfirleitt rakin til rannsókna líffræðinganna Nikolaas Tinbergen, Konrad Lorenz og Karl von Frisch á 4. áratug 20. aldar. Rannsóknir í atferlisfræði notast bæði við athuganir á vettvangi og í rannsóknarstofu.
Tengt efni
- Atferlisvísindi fást við rannsóknir á atferli manna innan sálfræði, hagfræði o.s.frv.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.