Atferlisfræði er undirgrein dýrafræði sem rannsakar atferli dýra, annarra en manna. Hún á sér rætur í rannsóknum Charles Darwin og bandarískra og þýskra fuglafræðinga á 19. og 20. öld. Nútímaatferlisfræði er yfirleitt rakin til rannsókna líffræðinganna Nikolaas Tinbergen, Konrad Lorenz og Karl von Frisch á 4. áratug 20. aldar. Rannsóknir í atferlisfræði notast bæði við athuganir á vettvangi og í rannsóknarstofu.

Tengt efni

  • Atferlisvísindi fást við rannsóknir á atferli manna innan sálfræði, hagfræði o.s.frv.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.