Remove ads
yfirlit um þátttöku Aserbaísjan í Eurovision From Wikipedia, the free encyclopedia
Aserbaísjan hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2008, eftir að İTV varð meðlimur í Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (SES/EBU). Aserbaísjan var seinasta landið á Kákasus svæðinu til að taka þátt í keppninni en það fyrsta til að sigra.
Aserbaísjan | |
---|---|
Sjónvarpsstöð | İTV |
Söngvakeppni | Engin (2015–) |
Ágrip | |
Þátttaka | 13 (12 úrslit) |
Fyrsta þátttaka | 2008 |
Besta niðurstaða | 1. sæti: 2011 |
Núll stig | Aldrei |
Tenglar | |
Síða Aserbaísjans á Eurovision.tv |
Aserbaísjan vann keppnina árið 2011, þegar Ell & Nikki fluttu „Running Scared“. Lagið setti met í lægstu meðal stigagjöf fyrir sigurlag undir 12-stiga kerfinu, með aðeins 5,26 stig frá hverju landi. Landið náði topp 5 niðurstöðu fimm ár í röð á árunum 2009 til 2013; 3. sæti (2009), 5. sæti (2010) fyrir sigurinn og 4. sæti (2012) og 2. sæti (2013) eftir sigurinn. Aserbaísjan komst ekki í úrslit í fyrsta sinn árið 2018.
Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022) |
1 | Sigurvegari |
2 | Annað sæti |
3 | Þriðja sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
Ár | Flytjandi | Lag | Tungumál | Úrslit | Stig | U.úrslit | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
2008 | Elnur & Samir | Day After Day | enska | 8 | 132 | 6 | 96 |
2009 | Aysel & Arash | Always | enska | 3 | 207 | 2 | 180 |
2010 | Safura | Drip Drop | enska | 5 | 145 | 2 | 113 |
2011 | Ell & Nikki | Running Scared | enska | 1 | 221 | 2 | 122 |
2012 | Sabina Babayeva | When the Music Dies | enska | 4 | 150 | Sigurvegari 2011 [a] | |
2013 | Farid Mammadov | Hold Me | enska | 2 | 234 | 1 | 139 |
2014 | Dilara Kazimova | Start a Fire | enska | 22 | 33 | 9 | 57 |
2015 | Elnur Hüseynov | Hour of the Wolf | enska | 12 | 49 | 10 | 53 |
2016 | Samra | Miracle | enska | 17 | 117 | 6 | 185 |
2017 | Dihaj | Skeletons | enska | 14 | 120 | 8 | 150 |
2018 | Aisel | X My Heart | enska | Komst ekki áfram | 11 | 94 | |
2019 | Chingiz | Truth | enska | 8 | 302 | 5 | 224 |
2020 | Efendi | Cleopatra | enska [b] | Keppni aflýst [c] | |||
2021 | Efendi | Mata Hari | enska [d] | 20 | 65 | 8 | 138 |
2022 | Þátttaka staðfest [1] |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.