From Wikipedia, the free encyclopedia
Antofagasta er borg í Chile um 1000 km norðan Santíagó. Borgin er höfuðborg Antofagasta-héraðs, íbúar eru 346.126 (2012) sem er nokkur fjölgun frá árinu 2004 þegar íbúar voru aðeins 306.700. Borgin var stofnsett af ríkisstjórn Bólivíu 1868. Árið 1879, þegar stríðinu á milli Chile og Bólivíu hófst varð Antofagasta ásamt Antofagasta-fylki hluti af Chile. Árin 2007 og 1995 urðu miklir jarðskjálftar í borginni.
Borgin er staðsett í Atacama-eyðimörkinni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.