Andrea Jóhanna Ólafsdóttir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir (f. 2. ágúst 1972) var kosningastjóri Dögunar, og hugðist bjóða fram til Alþingis 2013[1]. Hún var áður formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og frambjóðandi til forsetakosninganna 2012.

Tilvísanir

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.