Andefni er andstaða efnis, þ.e. samsett úr andeindum samsvarandi öreinda efnisins. Það hefur ekki fundist á jörðinni, því efni og andefni eyða hvort öðru samstundis ef þau komast í snertingu og mynda öfluga gammageisla. Andeindir finnast í dálitlu magni í geimnum, t.d. í geimgeislum og þær myndast einnig í eindahröðlum. Sérhver rafhlaðin öreind á sér andeind með sama massa, en gagnstæða hleðslu, t.d. er jáeind andeind rafeindarinnar.

Tenglar

  • „Hvað er andefni?“. Vísindavefurinn.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.