From Wikipedia, the free encyclopedia
Amorphis er finnskt þungarokksband sem stofnað var árið 1990. Í upphafi spilaði hljómsveitin dauðarokk en fór um miðbik 10. áratugsins yfir í framsækið þungarokk, þjóðlagaþungarokk og melódískt dauðarokk. Sveitin hefur sótt í finnska þjóðsagnabálkinn Kalevala í textagerð. Söngvarinn Tomi Joutsen hefur sungið fyrir sveitina frá 2005. Áður var Pasi Koskinen (1995–2004) söngvarinn.
Árið 2016 spilaði Amorphis á Eistnaflugi, Neskaupstað.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.