From Wikipedia, the free encyclopedia
Amasónfrumskógurinn er regnskógur í Suður-Ameríku og er sá stærsti í heimi. Skógurinn nær yfir níu lönd: Brasilíu, þar sem meginhluti skógarins er, Perú, Kólumbíu, Venesúela, Ekvador, Bólivíu, Gvæjana, Súrinam og Frönsku Gvæjana. Flatarmál hans er fimm og hálf milljón ferkílómetrar. Í gegnum skóginn rennur Amasónfljótið sem er annað lengsta fljót í heimi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.