Amaro Pargo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Amaro Rodríguez Felipe y Tejera Machado betur þekktur sem Amaro Pargo (3. maí 1678, San Cristóbal de La Laguna, Tenerífe – 4. október 1747, San Cristóbal de La Laguna) var spænskur kapari.

Hann stundaði sjórán með leyfi spánarkonungs og herjaði einkum á ensk og hollensk skip á Atlantshafi. Hann varð þjóðhetja á Spáni í lifanda lífi.
Tenglar
- El corsario Amaro Pargo Geymt 2 október 2015 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.