From Wikipedia, the free encyclopedia
Alta (norðursamíska: Álaheadju gielda) er fjölmennasta sveitarfélag í norska fylkinu Finnmörk. Íbúar sveitarfélagsins eru um það bil 20.500 (2017), og búa flestir þeirra í þéttbýlinu Alta. Hægt er að finna nyrsta Subway veitingastað í heimi í Alta.
Alta | |
Upplýsingar | |
Fylki | Finnmark |
Flatarmál – Samtals |
7. sæti 3,849 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
56. sæti 20,500 5,33/km² |
Bæjarstjóri | Geir Ove Bakken |
Þéttbýliskjarnar | Alta |
Póstnúmer | 2012 |
Opinber vefsíða |
Í sveitarfélaginu hafa fundist fornar myndir höggnar í grjót, sem taldar eru vera á bilinu 2500 - 5000 ára gamlar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.