From Wikipedia, the free encyclopedia
Alkul er lægsti mögulegi hiti samkvæmt kvikfræði klassískrar eðlisfræði. Kelvinkvarðinn notar alkul sem núllpunkt. Á Selsíuskvarðanum er alkul við -273,15 °C , -459,67° á Fahrenheitkvarðanum og við 0 Kelvin.
Við alkul er hreyfing frum- og sameinda í lágmarki, en samkvæmt óvissulögmáli Heisenbergs er aðeins mögulegt að segja til um staðsetningu eindar með líkindadreifingu og því ekki hægt að fullyrða að hraðinn verði núll. Samkvæmt 3. lögmáli varmafræðinnar er þó í reynd ekki mögulegt að ná alkuli.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.