Algjör Sveppi (sjónvarpsþáttur)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Algjör Sveppi er íslenskur barnasjónvarpsþáttur sem átti að leysa afa af. Þátturinn byrjaði 2007 og endaði 2012 og voru gerðir 120 sjónvarpsþættir á tímabilinu.

Árið 2016 voru hugmyndir um teikniþætti sem CAOZ Animation og Little Big Films áttu að framleiða 26 þætti í fyrsta áfanga en ekkert varð úr þeirri hugmynd.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.