From Wikipedia, the free encyclopedia
Algín eða algínsýra er anjónísk fjölsykra sem er í frumuveggjum brúnþörunga þar sem það myndar náttúrulegt gúmmí með því að binda vatn. Það getur bundið 200-300 sinnum þyngd sína af vatni. Mest algín á markaði er unnið úr þarategundum eins og risaþara, klóþangi og beltisþara.
Algín er mikið notað sem þykkingarefni og ýruefni í lyfja- og matvælaiðnaðinum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.