From Wikipedia, the free encyclopedia
Útdauði eða aldauði er það þegar tegund lífveru deyr út, þ.e. finnst hvergi lifandi á jörðinni og er hugtak í líffræði og vistfræði. Dæmi um útdauðar tegundir er t.d. geirfuglinn, dúdúfuglinn og balítígurinn.
Ástand stofns |
---|
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.