From Wikipedia, the free encyclopedia
Alþýðuviðtökutækið (þýska: Volksempfänge)var þýskt útvarpsviðtökutæki sem var framleitt á fjórða og fimmta áratugnum.
Við upphaf fjórða áratugarins í Þýskalandi hafði einungis fólk í vel launuðum störfum efni á að kaupa útvarpsviðtökutæki. Með alþýðuviðtökutækinu var hugmyndin sú, að nota aðferðir fjöldaframleiðslunnar til að lækka verðið á útvarpsviðtökutækjum til að meðlimir millistéttar og verkamannastéttar hefðu ráð á að kaupa slík tæki. Til að ná þessu markmiði voru aðferðir fjöldaframleiðslunnar nýttar, sem höfðu verið þróaðar í BNA af Henry Ford í bílaiðnaði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.