Aelius Donatus (uppi seint á 4. öld) var rómverskur málfræðingur og mælskulistarkennari. Hann var kennari heilags Hýerónýmusar biblíuþýðanda.

Hann var höfundur nokkurra fræðirita. Sum þeirra eru varðveitt. Meðal annars óklárað skýringarrit við leikrit Terentíusar, ævisaga Virgils, sem er talin vera byggð á glataðri ævisögu Virgils eftir Súetóníus, og bók um málfræði, Ars grammatica, sem naut mikilla vinsælda á miðöldum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.