851-860 var 6. áratugur 9. aldar.

Staðreyndir strax
Árþúsund: 1. árþúsundið
Öld: 8. öldin · 9. öldin · 10. öldin
Áratugir: 831–840 · 841–850 · 851–860 · 861–870 · 871–880
Ár: 851 · 852 · 853 · 854 · 855 · 856 · 857 · 858 · 859 · 860
Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður
Loka

Atburðir

  • Víkingar rændu Kantaraborg og London (851).
  • Víkingar réðust á konungsríkið Pamplóna og héldu konunginum García Íñiguez af Pamplóna fyrir lausnargjald (859).
  • Karl sköllótti lét reisa víggirtar brýr yfir Signu og Loire til að verjast víkingum (860).
  • Hásteinn og Björn járnsíða rændu ítölsku borgina Luna sem þeir töldu vera Róm (860).

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.