Þrastalundur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þrastalundur
Remove ads

Þrastalundur er söluskáli og veitingastaður í Grímsnesinu við þjóðveg númer 35. Þrastalundur stendur við brúna yfir Sogið í útjaðri Þrastaskógar. Fyrsti söluskálinn var byggður árið 1967 en nýr söluskáli og veitingasalur var tekinn í notkun árið 2004.

Thumb
Veitingaskálinn Þrastalundur í júní 2008
Thumb
Brúin yfir Sogið séð frá veitingaskálanum Þrastalundi

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads