Þröstur Hermundarson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þröstur Hermundarson var landnámsmaður í innanverðum Hrútafirði að vestan. Hann nam land með Grenjuði bróður sínum inn frá Borðeyri og bjuggu þeir á Melum að því er segir í Landnámabók. Þeir hafa því numið land í landnámi Bálka Blængssonar, en það var mjög stórt.

Landnáma segir ekkert hvaðan þeir bræður voru en rekur nokkra afkomendur þeirra beggja.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.