Þorvaldur Ásvaldsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þorvaldur Ásvaldsson var landnámsmaður á Hornströndum. Hann og sonur hans, Eiríkur rauði urðu sekir um víg á Jaðri í Noregi. Þeir fóru þá til Íslands og nam Þorvaldur land og bjó á Dröngum í Drangavík. Eftir dauða hans flutti Eiríkur sig suður í Haukadal.

Þorvaldur var sonur Ásvalds Úlfssonar, Öxna-Þórissonar.


  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.