From Wikipedia, the free encyclopedia
Þjóðvegur 32 eða Þjórsárdalsvegur er vegur á Suðurlandi. Hann liggur af Skeiða- og Hrunamannavegi (Þjóðvegi 30) inn í Gnúpverjahrepp, framhjá Árnesi og fyrir Gaukshöfða upp í Þjórsárdal. Vegurinn sveigir upp á Skeljafell við Búrfellsvirkjun og liggur síðan meðfram Bjarnalóni og Þjórsá allt að Sultartangavirkjun. Þar er farið yfir Þjórsá og að Landvegi (Þjóðvegi 26).
Vegurinn er 51 km langur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.