Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Þjóðminjasafn Bretlands eða Breska safnið, (enska British Museum) er minjasafn í London. Það er eitt stærsta safn sögu- og menningarminja í heiminum. Þar eru um 13 milljón hlutir. Það var stofnað árið 1753 og samanstóð að mestu af safngripum vísindamannsins Hans Sloane. Safnið var opnað almenningi 15. janúar 1759 í Montagu House á Bloomsbury.
Líkt og með önnur þjóðminjasöfn á Bretlandi er aðgangur ókeypis.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.