Þernuætt (fræðiheiti: Sterna) er ætt 13 tegunda fugla sem er ein af 22 ættkvíslum máffugla.[1] Linnaeus valdi ættinni nafn frá gamal-ensku en ekki latínu. Nútíðar-enska hefur glatað essinu í byrjun en það varðveitist til dæmis í Hollensku.

Staðreyndir strax Sterna, Vísindaleg flokkun ...
Sterna
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Ættkvísl: Sterna
Linnaeus 1758
Einkennistegund
Sterna hirundo
Linnaeus, 1758
Loka

Lýsing

Vængirnir eru langir og fremur útmjóir / oddóttir. Undirsíðan er ávallt hvít.[2]

Tegundir

Eftirfarandi 13 fuglategundir eru í ættkvíslinni Sterna:[3]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.