From Wikipedia, the free encyclopedia
Klukka eða úr er tæki sem er notað til að mæla tíma. Tímamæling klukkunnar byggir á tylftakerfi og sextugakerfi, en 24 (2*12) klukkustundir eru í einum sólarhring, en 60 mínútur í klukkustund og 60 sekúndur í mínútu. Það eru einnig til tölvuklukkur sem byrja í 00:00 og enda í 24:00. Þegar hún er kominn upp í 12 heldur hún áfram upp í 13, 14, 15 o.s.frv. Fyrstu tvær tölurnar segja hvaða klukkutími er liðinn og seinni tvær tölurnar segja um hve margar mínútur hafa liðið frá því að síðasti klukkutími sló. Á venjulegri klukku bendir litli vísirinn á klukkutímann og stóri á mínúturnar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.