Úljanovsk (rússneska: Ульяновск) er borg í Rússlandi og höfuðstaður Úljanovskfylkis. Mannfjöldi var um það bil 626 þúsund árið 2018. Borgin var fæðingarstaður Vladímírs Lenín, fyrsta leiðtoga Sovétríkjanna.

Thumb
Úljanovsk.

Borgin hét upphaflega Símbírsk (rússneska: Симбирск) en nafni hennar var breytt eftir dauða Leníns árið 1926. Nafnið Úljanovsk er dregið af upphaflegu ættarnafni Leníns, Úljanov.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.