Úlfarsfell

From Wikipedia, the free encyclopedia

Úlfarsfellmap

Úlfarsfell er lágt fjall á mörkum Reykjavíkur og Mosfellssveitar og er það 296 metra hátt. Skógrækt hefur verið í hlíðum fjallsins og hefur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar umsjón með ræktuninni.[1]

Staðreyndir strax Hæð, Land ...
Úlfarsfell
Thumb
Hæð296 metri
LandÍsland
SveitarfélagReykjavíkurborg, Mosfellsbær
Thumb
Hnit64°08′51″N 21°42′49″V
breyta upplýsingum
Loka

Úlfarsfell er nefnt í fornu skjali, Hítardalsbók frá 1367 og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1704. Nafnið er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar, samanber Úlfarsá, en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.[2]

Tenglar

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.