Ödipusarduld
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ödipusarduld er sú hugmynd sálgreinisins Sigmunds Freuds að á tilteknu skeiði á lífsleiðinni, reðurstiginu, hafi allir strákar dulda kynferðislega löngun til móður sinnar og vilji að sama skapi drepa föður sinn.
Nafnið er dregið frá grísku þjóðsögunni um Ödipús konung í Þebu sem drap föður sinn og giftist móður sinni óafvitandi. Sagan er einkum þekkt frá leikriti forngríska harmleikjaskáldsins Sófóklesar, Ödipús konungur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.